©2019 #ekkigefastupp

Tilveran

Hugleiðingar um lífið og tilveruna. Fjölskyldan er í forgrunni og það sem skiptir minna máli þar á eftir.

Út á landi

Það breytist ýmislegt við það að flytja frá Reykjavík og út á land. Bæði sjónarhornið og vegalengdirnar.

Ljóðin mín

Þá sjaldan manni dettur eitthvað ljóðrænt í hug, hengi ég það við myndefni sem oftar en ekki er af börnunum sem veita innblástur.

Lífið kennir okkur ýmislegt og sögurnar sem verða til á lífsleiðinni eru okkur mikilvægar. Þessi síða minnir mig á þær og hjálpar mér að vera til staðar fyrir aðra. Veitum hvort öðru von og hvatningu. Ekki gefast upp.