top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Bestu hlutirnir í lífi okkar

Bestu hlutirnir í lífi okkar - Hugflæði dagsins

Bestu hlutirnir í lífi okkar, eins og hamingja, tími, vinátta og ást verða ekki keyptir. Raunin er nefnilega að peningar eru ekki eini gjaldmiðill heimsins. Við getum "keypt" hamingju með því að vera sjálfum okkur næg, tíma með skipulagi og með því að gæta vel að heilsu okkar. Vini eignumst við með því að vera öðrum vinur og ástina getum við öðlast með því að hugsa um aðra framar okkur sjálfum.



365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

65 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page