©2019 #ekkigefastupp

  • Unnar Erlingsson

Lokaáskorun


Það er komið að lokum. Þó ekki endalokum! Þessi lok eru upphafið af einhverju nýju, einhverju spennandi og skemmtilegu, eftir 365 dagleg hugflæði. Hvað það er, á hins vegar eftir að koma í ljós, vonandi heldur hugflæðið áfram með nýju sniði og kannski öðru formi.


#hugflæðidagsins


365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

15 views