top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Innrammaðir draumar

Innrammaðir draumar - Hugflæði dagsins

Það er ekki alltaf auðvelt að setja hugsanir sýnar í orð og því síður að setja þau orð á blað. En orð eru til alls fyrst, þau ramma inn drauma okkar og færa þá nær raunveruleikanum eða gera sársauka okkar umbúðir sem við getum fært öðrum til frekari úrvinnslu. Þau geta orðið að æfingasvæði milli tilfinninga okkar og fólksins í kringum okkur.



365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

9 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page