• Unnar Erlingsson

Svigrúm fyrir streitu


Ekki auðvelt að minnka streytu ef svigrúm er lítið. Lítið svigrúm er streytuvaldur. Það á ekki síst við um tíma og peninga. Meiri tíma getum við ekki fengið, þar þurfum við að forgangsraða. Peningar eru aðeins flóknari viðureignar.


#hugflæðidagsins


365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

13 views

©2016-2020 #ekkigefastupp