Unnar ErlingssonNov 16, 20191 min readHátíðarstreituvaldurStreitunni hættir til að vaxa ásmegin í réttu hlutfalli við fjölda jólaskreytinga sem settar eru upp svo löngu fyrir hátíð friðar.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Streitunni hættir til að vaxa ásmegin í réttu hlutfalli við fjölda jólaskreytinga sem settar eru upp svo löngu fyrir hátíð friðar.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comentarios