top of page

Við enda línunnar


Við enda línunnar


Á línunni stendur og syngur.

Leikur við hvern sinn fingur.

Betur hún kann þó að kvarta,

bölva og kveina af öllu hjarta.

Fátt á fínni línunni er

hún finnur allt sem miður fer.

Þó fyndin sé og skemmtileg,

þá er hún helst til skammarleg.

Kveinandi og kvartandi,

hún kveður okkur öskrandi.

Á endanum gengur fram af mér,

gengur alveg fram af sjálfri sér.

33 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page