top of page

Þrautir þreytunnar

Þreyta er þraut þess sem þreyir án þróttar. Þrautirnar hefjast þegar þróttinn þverr. Þróttleysi þolir þó enginn til lengdar Þó að þú þykist, því er nú verr.



Þrautir þreytunnar
Þrautir þreytunnar

Síðan ég veiktist hefur þreyta og þróttleysi verið eitt af mínum daglegu viðfangsefnum. Myndin af Öldunni minni tengist því ekki beint, nema hvað hún þarf að takast á við afleiðingar veikinda minna sem ég veit að getur tekið verulega á.


21 views0 comments

Comments


bottom of page