top of page

Það besta sem þú gerir

Það besta sem þú gerir,

gerir þú öðrum.

Það besta sem þú gerir öðrum

er að elska þá og virða.

Þú virðir þá með orðum

og elskar með gjörðum.


Það besta sem þú gerir,  gerir þú öðrum.
Það besta sem þú gerir, gerir þú öðrum.

Það ömurlegasta og um leið það besta sem ég hef gengið í gegnum eru veikindi konunnar minnar og elsta sonar okkar. Nokkrum árum seinna urðu svo mín eigin veikindi viðfangsefni lífsins og eru enn. Sú lífsreynsla hefur kennt mér að ekkert í heiminum er meira virði en að hjálpa öðrum. Við lifum til að elska og vera elskuð. Allt annað er eftirsókn eftir vindi.

137 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page