top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Stórir draumar, lítið fólk


Stórir draumar - lítið fólk

Með góðan ásetning

vill fólk forða þér frá mistökum.

En ef þú horfir til stjarnanna kemstu lengra en sá sem miðar allt við kjarrið.

Ekki óttast að miða of hátt.

Ekki óttast mistök.

Stefndu hátt og hlustaðu varlega á úrtöluraddir og góð ráð.

Því hærra sem þú horfir þeim mun betra útsýni munt þú njóta.

 
42 views0 comments

Comments


bottom of page