Skref í rétta átt


Skref í rétta átt

Af mistökum lærum við.

Finnum nýja leið til að forðast.

Fyrirbyggja að næsta skref verði okkur að falli.

Og ef við föllum,

Þá stöndum við upp

Og æfum okkur

að læra af mistökunum.

Því hver mistök

eru skref í rétta átt.

#ekkigefastupp

Sjá hugleiðingu hér: Hver misheppnuð tilraun

15 views0 comments

Recent Posts

See All