top of page

Hver misheppnuð tilraun er skref í rétta átt.


Hver misheppnuð tilraun er skref í rétta átt.
Hver misheppnuð tilraun er skref í rétta átt.

Sagan segir að Thomas Edison, hafi gert meira en tíu þúsund tilraunir til að kveikja á fyrstu ljósaperunni. Það kom í ljós að það var mikilvægur áfangi, stór sigur og öll getum við verið þakklát að hann gafst ekki upp. Heimurinn er upplýstari í dag vegna þrautseigju hans og trú á því sem hann var að gera.


Það er auðvelt að ímynda sér að úrtöluraddirnar hafi verið orðnar margar og háværar eftir fjölmargar misheppnaðar tilraunir, en svar Edison er sagt hafa verið einfalt: “Mér hefur ekki mistekist. Ég hef fundið 10.000 leiðir sem virka ekki.”


14 views0 comments

Comments


bottom of page