Segjum nei
Við óttumst höfnun.
Þolum ekki að valda vonbrigðum.
Svo við verðum frekar meðvirk, segjum það sem við þurfum
og vitum vel að ekki er satt.
Til að forðast erfiðar aðstæður. En við þurfum að geta elskað fólk nógu mikið til að segja það sem það þarf að heyra, hversu sárt sem það kann að vera.
Sannleikurinn er sagna bestur.
Sjá hugleiðingu hér: Ég elska þig nógu mikið til að segja nei, þegar þú hatar mig fyrir það.
Comments