top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Ég elska þig nógu mikið til að segja nei, þegar þú hatar mig fyrir það.


Ég elska þig nógu mikið til að segja nei, þegar þú hatar mig fyrir það.
Ég elska þig nógu mikið til að segja nei, þegar þú hatar mig fyrir það.

Flest, jafnvel öll óttumst við höfnun. Fæst okkar þola að valda öðrum vonbrigðum. Á einu augabragði verðum við meðvirk, gerum eða segjum það sem við vitum vel að er ekki satt, rétt eða gott fyrir viðkomandi. Ástæðurnar geta auðvitað verið margskonar, góðar og slæmar en niðurstaðan er sjaldan önnur en vond.


Stundum þurfum við að virða og elska fólk nógu mikið til að segja það sem það þarf að heyra, hversu sárt sem það kann að vera. Sannleikurinn er sagna bestur.


34 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page