Sá þakkláti
Séu grunnþarfir okkar mettar ætti okkur ekkert að skorta. En grunnþarfir hvers manns
er skotmark á hreyfingu. Hvert okkar hefur ólíkar þarfir.
Ef hugarfar okkar er þakklæti fyrir það sem við höfum, í stað þess að vera upptekin af því sem okkur langar, verður auðveldara að upplifa hamingju og frið.
Sjá hugleiðingu: Þann þakkláta skortir ekkert.
Comments