top of page

Passa ekki í hópinn


Passa ekki í hópinn


Ég var utangátta - öðruvísi.

Óframfærinn - lítill í mér.

Útskúfaður.

Innst inni vissi ég þó fyrir víst

að virði mitt var ekki mælt í því sem ég gat,

gerði eða sagði.

Ég átti alltaf erfitt með að sættast mig við

að passa ekki í hópinn,

þangað til ég gerði mér grein fyrir

að ég stóð uppúr.

Ég er einstakur.

#ekkigefastupp

 

Sjá hugleiðingu hér: Ég átti alltaf erfitt með að passa ekki í hópinn, þangað til ég gerði mér grein fyrir að ég stóð uppúr.

12 views0 comments
bottom of page