top of page

Kubbaleikur

Litla skottið leikur sér

út í loft með lubba.

Ævintýrin gerast hér

á gólfinu með kubba.

LItla skottið leikur sér
Litla skottið leikur sér

Ævintýraheimur barna minna hafa ítrekað orðið mér innblástur og uppörvun. Það var falleg morgunbirtan sem lýsti upp leikinn hjá Ester þennan föstudagsmorgun þegar ljóðið skaust í kollinn á mér.


6 views0 comments

Recent Posts

See All

ความคิดเห็น


bottom of page