top of page

Góðir dagar og slæmir


Góðir dagar og slæmir


Rigningin dregur mig niður

eins og þungra byrða er siður.

En þegar ég hugsa um sólina,

hætti ég að elta ólina

við það sem farið er miður.


#ekkigefastupp

46 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page