Grallarasvipur
- Unnar Erlingsson
- Feb 4, 2017
- 1 min read
Á Nóa er grallara svipur,
hann þykir líka tungulipur.
Brosir, hlær og illa lætur,
sjarmerandi og sætur.

Þessi drengur þarf fátt að segja til að segja það sem þarf. Á andliti hans er hægt að lesa það sem í gangi er hverju sinni.
Comments