Dáðadrengur
- Unnar Erlingsson

- Aug 18, 2016
- 1 min read
Þessi dáða drengur,
foreldranna fengur,
brosir gjarnan blíður,
bjartri framtíð bíður.

Við feðgarnir vorum að ærslast upp í rúmi í hjónaherbergi Flatasels 5 þegar þetta datt í huga mér og myndin var tekin við sama tilefni.







Comments