top of page

Dansað í rigningunni


Dansað í rigningunni


Áföll eru óumflýjanleg.

Stór og smá,

sum erfið viðureignar.

Mitt í storminum er gott að geta dansað.

Það rignir nefnilega í lífinu.

Stundum stutt, stundum lengi.

Stundum er skúr, stundum hellidemba.

Hættu að bíða eftir að storminn lægi,

Lærðu heldur að dansa í rigningunni.

Ef við misstígum okkur,

þá stöndum við upp

og höldum við áfram að dansa.

 
21 views0 comments

Comments


bottom of page