top of page

Hættu að bíða eftir að storminn lægi, lærðu heldur að dansa í rigningunni.


Hættu að bíða eftir að storminn lægi, lærðu heldur að dansa í rigningunni.
Hættu að bíða eftir að storminn lægi, lærðu heldur að dansa í rigningunni.

Öll lendum við í áföllum í lífinu. Sumum stórum, öðrum smáum og einstaka áföll standa lengi yfir og er erfitt að yfirstíga. Í þeim kringumstæðum er auðvelt að falla í gildru sjálfsvorkunar og jafnvel þunglyndis.


Á stundum þurfum við að sætta okkur við orðinn hlut. Gera okkar besta með þau spil sem okkur hafa verið gefin. Það rignir í lífinu, stundum stuttar skúrir stundum hressileg rigning. Hverjar sem þínar aðstæður eru, mæli ég með að við lærum að dansa og jafnvel syngja í rigningunni og enn betra ef við finnum okkur dansfélaga.


65 views0 comments

Comments


bottom of page