• Unnar Erlingsson

Bros breytir öllu


Bros breytir öllu


Hvatning er margskonar,

birtist í orðum, gjörðum og verkum.

Best er að vera góð fyrirmynd.

Það sem allir geta gert

og kostar ekki krónu

er að brosa.

Bros getur breytt öllu.

#ekkigefastupp

Sjá hugleiðingu hér: Bros kostar ekkert en getur breytt öllu.

©2016-2020 #ekkigefastupp