top of page

Bros kostar ekkert en getur breytt öllu.

Writer: Unnar ErlingssonUnnar Erlingsson

Bros kostar ekkert en getur breytt öllu.
Bros kostar ekkert en getur breytt öllu.

Hvatning getur birst í mörgum og ólíkum hlutum, orðum og gjörðum. Sumt er einfalt, annað flóknara og enn annað hreinlega erfitt, fyrir marga að minnsta kosti.


Eitt af því sem ætti að vera auðvelt fyrir flesta og kostar ekkert, er bros.


Comments


  • instagram
  • facebook
  • tumblr
  • twitter

©2016-2023 #ekkigefastupp

bottom of page