Birta fylgir brosi
- Unnar Erlingsson
- Jul 9, 2019
- 1 min read
Updated: Jul 10, 2019
Bros sem bræðir, sútinni svartri. Fljóð sem flæðir birtunni bjartri.

Fátt getur lýst betur upp daginn þegar dimmt er yfir, en fallegt, einlægt bros. Esterin mín á nóg af því og getur svo sannarlega breytt veðurfari hugans.
Comments