- Unnar Erlingsson
Birta fylgir brosi
Bros sem bræðir, sútinni svartri. Fljóð sem flæðir birtunni bjartri.

Fátt getur lýst betur upp daginn þegar dimmt er yfir, en fallegt, einlægt bros. Esterin mín á nóg af því og getur svo sannarlega breytt veðurfari hugans.
6 views0 comments