top of page

Að ná árangri


Að ná árangri

Mesti veikleiki okkar er að gefast upp.

Til að ná árangri þurfum við að reyna einu sinni enn.

Og eitt sinn til eftir það.

Við vitum aldrei

hversu nálægt markinu við erum, fyrr en við náum því.

Reynum einu sinni enn.

Ekki gefast upp.

#ekkigefastupp

 

Sjá hugleiðingu: Besta leiðin til að ná árangri er að reyna einu sinni enn.

20 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page