Haft er eftir einum mesta uppfinningamanni tuttugustu aldarinnar að okkar stæristi veikleiki væri að gefast upp. Öruggasta leiðin að árangri er ávallt að gera eina tilraun í viðbót. Við vitum jú aldrei hversu nálægt markinu við erum þegar við hættum ef við komumst ekki á leiðarenda.
Kannski þurfti bara eina tilraun í viðbót!
Comments