Unnar ErlingssonJul 14, 20191 min readYfir línunaSumir stíga á línuna, aðrir fara langt yfir hana. Línan sjálf móðgast auðveldlega þó hún hefji daginn alltaf í góðu skapi. #hugflæðidagsins 365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Sumir stíga á línuna, aðrir fara langt yfir hana. Línan sjálf móðgast auðveldlega þó hún hefji daginn alltaf í góðu skapi. #hugflæðidagsins 365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments