top of page

Vöndum það sem við segjum. Orð geta breytt öllu.


Vöndum það sem við segjum. Orð geta breytt öllu.
Vöndum það sem við segjum. Orð geta breytt öllu.

Orð eru ekki bara orð. Orð geta hafið upp og dregið niður, sætt og sært, grætt og meitt. Öll getum við tjáð okkur með orðum og vegna tækninnar sem við búum við, höfum við óteljandi leiðir til að koma þeim á framfæri. Það liggur því í augum uppi að ábyrgð okkar er mikil.


Vöndum okkur, veljum orð okkar af kostgæfni. Segjum það sem byggir upp, hvetur og uppörvar. Því orð eru til alls fyrst.


28 views0 comments

コメント


bottom of page