top of page

Vinur er það besta sem þú getur verið.


Vinur er það besta sem þú getur verið.
Vinur er það besta sem þú getur verið.

Hálfa æskuna leitum við og undirbúum okkur undir það sem við ætlum að verða. Margir verja svo stórum hluta fullorðinsáranna til þess sama, inn og út úr skólum hoppandi milli starfa í leit að frama, betri launum og meiri ánægju í starfi.


En það sem mestu skiptir í æsku er það sama og mestu skiptir út lífið, og það er nokkuð sem við lærum ekki í skóla. Vinátta.


Það besta sem þú getur verið á hvaða æviskeiði sem er, er góður vinur.


25 views0 comments

Comments


bottom of page