top of page

Við þurfum ekki meira pláss, heldur færri huti.


Við þurfum ekki meira pláss, heldur færri huti.
Við þurfum ekki meira pláss, heldur færri huti.

Þetta gætu hæglega verið einkunnarorð minimalistans en auðvitað á þetta við okkur flest. Við eigum svo mikið af dóti að við eigum undir það sérstök hús, geymslur og skúra. Lífið er einfaldara þegar við eigum minna. Því fylgja færri áhyggjur, minna viðhald, minni þrif og minni fjárþörf.


Merkilegt þegar maður skoðar stöðuna í því ljósi hvað við erum dugleg að sanka að okkur dóti. Hlutum sem við tengjumst svo oft slíkum tilfinningaböndum að erfitt verður að láta þau af hendi og jafnvel látum okkur þau meira varða en fólkið í kringum okkur.


En það er til leið út úr þessu eins og flestu. Eitt skref í einu, einn hlutur í einu. Hljómar eins og enn ein megrunin í átt að nýjum lífsstíl. En það er betra og einfaldara líf við enda gangnanna.


40 views0 comments

댓글


bottom of page