top of page

Við erum einstök.

Writer's picture: Unnar ErlingssonUnnar Erlingsson

Þú ert einstök.
Þú ert einstök.

"Ef tveir eru eins, þá er annar óþarfur" hef ég eftir hjóna- og fjölskylduráðgjafanum James Dobson.


Sem lítill strákur lærði ég að eitt og sérhvert okkar væri einsakt. Engir tveir í heiminum öllum, núna ríflega 7 milljarðar manna, væri nákvæmlega eins. Fingrafarið eitt sannaði það. Með aldrinum hef ég lært að eitt það stórkostlega við mannlífið er hversu fjölhæf, mismunandi og ólík við erum. Allir eiga sitt eitthvað. Öll erum við mikilvæg.


Haltu áfram að vera þú og gefðu þér tækifæri til að blómsta í því hlutverki einu. Þú ert nefnilega einstök!


26 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


  • instagram
  • facebook
  • tumblr
  • twitter

©2016-2023 #ekkigefastupp

bottom of page