top of page

Vertu þátttakandi frekar en áhorfandi


Vertu þátttakandi frekar en áhorfandi.
Vertu þátttakandi frekar en áhorfandi.

Það eru þeir sem standa á hliðarlínunni og horfa á, sumir þeirra fussandi og sveiandi yfir því hversu illa hlutir eru gerðir. Svo eru hinir sem standa á sama stað, hvetjandi og uppörvandi. Reyna stöðugt að greina hluti til að bæta þá, gera betur.


Mér þykir ólíklegt að nokkur sjái sjálfan sig í sporum þess fyrrnefnda en við sjáum gjarnan aðra í því hlutverki.

Forðum okkur frá því. Forðum öðrum frá því. Hvetjum hvort annað til að vera þátttakendur frekar en áhorfendur. Þannig náum við árangri.


#ekkigefastupp

11 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page