Varp á sjónu
- Unnar Erlingsson

- May 16, 2019
- 1 min read

Sjón-varp er skemmtilegt og lýsandi orð. Nú er fólk umvörpum að hætta að horfa á sjónvarp því við tengjum það við línulega dagskrá. Þó höldum við áfram að horfa.
365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla







Comments