• Unnar Erlingsson

Umdeildar staðreyndir

Í dag virðist allt vera umdeilt. Meira að segja staðreyndir, því þær er hægt að skoða með ólíku sjónarhorni. Níu er sex á hvolfi og sex er níu á hvolfi. Viðhorf okkar eru það stundum líka.


#hugflæðidagsins

365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

7 views

©2016-2020 #ekkigefastupp