©2019 #ekkigefastupp

  • Unnar Erlingsson

Tunglferðir


Nú eru rétt 50 ár síðan maður steig fyrst á tunglið. Og um leið eru það um 47 ár síðan við gerðum það síðast. Allar mönnuðu tunglferðir mannsins voru farnar á innan við fjögurra ára tímabili.


#hugflæðidagsins


365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

0 views