Unnar ErlingssonMar 29, 20191 min readToppar og dalirÖll viljum við njóta útsýnisins yfir dalinn af toppi fjallsins. Færri eru til í gönguna upp fjallið. Fæst viljum við dvelja lengi í dalnum.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Öll viljum við njóta útsýnisins yfir dalinn af toppi fjallsins. Færri eru til í gönguna upp fjallið. Fæst viljum við dvelja lengi í dalnum.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla