top of page

Því stærri sem áskorunin er þeim mun stærri getur sigurinn orðið.


Því stærri sem áskorunin er þeim mun stærri getur sigurinn orðið.
Því stærri sem áskorunin er þeim mun stærri getur sigurinn orðið.

Flestum okkar finnst líklega eðlilegt að mikil áhætta geti leitt af sér stóran ávinning. Við leiðum kannski síður hugann að því að erfiðleikar og áskoranir geti gert það líka.


Þeim mun meiri raunir, því sætari er sigurinn. Það er kannski helst að við upplifum þetta í íþróttum, þar sem við höldum með þeim sem minna má sín, og finnst ótrúlega merkilegt þegar sá litli sigrar þann stóra. Margir þekkja söguna um Davíð og Golíat.


Mundu þetta: Hversu vonlaus sem staðan kann að líta út fyrir að vera, þeim mun stærri getur ávinningurinn og sigurinn orðið.


12 views0 comments
bottom of page