top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Þú komst ekki svona langt til að komast ekki lengra.


Þú komst ekki svona langt til að komast ekki lengra.
Þú komst ekki svona langt til að komast ekki lengra.

Það er hollt og æskilegt að staldra annað slagið við, sjá hverju við höfum áorkað og fínstilla stefnuna að næsta marki. Þar til við komumst hálfa leið er nefnilega alltaf freistandi að snúa til baka og hætta af þeirri ástæðu einni að það er styttra í land.


En hálfnað er verk þá hafið er, svo ef þú ert kominn af stað þá er mikilvægt að láta ekki freistinguna ná tökum á sér og úrtöluraddirnar hrifsa af þér þann árangur sem þegar er í höfn. Þú komst ekki svona langt til að gefast upp, það er styttra í land en virðist.


23 views0 comments

Commenti


bottom of page