top of page

Þú getur gert hvað sem þig langar en ekki allt sem þig langar.


Þú getur gert hvað sem þig langar en ekki allt sem þig langar.
Þú getur gert hvað sem þig langar en ekki allt sem þig langar.

Við höfum val. Við höfum vald til að velja. Þó lögin segja að ýmislegt sé bannað, höfum við líka val um að brjóta af okkur. Við getum raunverulega gert hvað sem okkur langar.


Takmörkin eru samt þau að við getum ekki gert allt sem okkur langar, til þess mun okkur líklega ekki endast ævin til verksins. Nú eða tækifæri eða peningar. Þess vegna þurfum við að velja. Vanda valið okkar og takmarka þannig vald okkar við það sem við teljum skynsamlegt og gott.


Allt er leyfilegt en ekki er allt gagnlegt. Veljum vel, gerum það sem gerir okkur gott.


16 views0 comments

Comentários


bottom of page