Það að vera nóg þýðir að þér var gert að vera þú, eins og þú ert. Engu þarf við að bæta, tilvera þín hefur tilgang eins og þú ert.
Það eru engin mistök að þú ert sú eða sá sem þú ert, þar sem þú ert og á þeim tíma sem þú ert. Núna. Þú ert nóg eins og þú ert, með öllum kostum og göllum, fegurð og breiskleika. Það er allt sem þú þarft að vera og allt sem þú þarft að gera til að upplifa tilgang.
Þú ert nóg.
Commentaires