Þú breytir ekki upphafinu, en þú getur haft áhrif á endinn.
- Unnar Erlingsson
- Oct 28, 2018
- 1 min read

Það er ýmislegt sem við getum ekki breytt. Allt það geymir fortíðin, það liðna, því engu getum við breytt af því sem var. En framtíðin veltur fyrst og fremst á þeim ákvörðunum sem þú tekur í dag.
Breytum rétt. Höldum áfram. Gefmst ekki upp.
Comments