Þú breytir ekki upphafinu, en þú getur haft áhrif á endinn.
Það er ýmislegt sem við getum ekki breytt. Allt það geymir fortíðin, það liðna, því engu getum við breytt af því sem var. En framtíðin veltur fyrst og fremst á þeim ákvörðunum sem þú tekur í dag.
コメント