top of page

Þó lífið hafi ekki verið eins og draumur þá getur framtíðin vel verið það.


Þó lífið hafi ekki verið eins og draumur þá getur framtíðin vel verið það.
Þó lífið hafi ekki verið eins og draumur þá getur framtíðin vel verið það.

Þegar okkur hlekkist á í lífinu hættir okkur til að missa von, sjá ekki tilgang. Það er enginn draumur að fylgjast með öðrum njóta sín og geta ekki tekið þátt.


En festum heldur hugan við það sem framtíðin gæti borið í skauti sér. Ræktum með okkur drauma um það sem koma skal. Lengstu ferðalög hefjast á einu skrefi og erfiðir vegir vísa gjarnan til fallegra áfangastaða!


Á hliðarlínunni væri svo frábært að hafa einhvern til að hvetja mann áfram, styðja, styrkja og reisa við þegar næsta skref verður aðeins of erfitt.


22 views0 comments

Comments


bottom of page