top of page

Það þarf ekki að kosta neitt sem mest er virði.


Flesta hættir við að eyða meira en til stendur í aðdraganda jóla. Það er erfitt að skilja útundan þegar við byrjum að gefa og við viljum helst gefa stærri gjafir en við ráðum vel við. Það er svo sannarlega sælla að gefa en þiggja.


Stærstu, dýrmætustu gjafirnar eru þó alltaf þær sem ekkert kosta. Gleymum þeim ekki. Þær eru líka svo umhverfisvænar!


#ekkigefastupp

27 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page