
Jólin eru framundan og kaupæðið nálgast hámark. Það er frábært að upplifa þessa þörf og löngun að gleðja aðra, koma þeim á óvart með fallegri gjöf. En það eru líka aðrar leiðir til að gleðja og gefa án þess að sækja efniviðinn út í búð.
Munum það næst þegar okkur langar að gefa þeim sem við elskum eitthvað fallegt. Stundum er samvera besta gjöfin.
Comments