top of page

Það þarf ekkert að kosta sem veitir þér mesta ánægju.

Writer's picture: Unnar ErlingssonUnnar Erlingsson

Jólin eru framundan og kaupæðið nálgast hámark. Það er frábært að upplifa þessa þörf og löngun að gleðja aðra, koma þeim á óvart með fallegri gjöf. En það eru líka aðrar leiðir til að gleðja og gefa án þess að sækja efniviðinn út í búð.


Munum það næst þegar okkur langar að gefa þeim sem við elskum eitthvað fallegt. Stundum er samvera besta gjöfin.


14 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


  • instagram
  • facebook
  • tumblr
  • twitter

©2016-2023 #ekkigefastupp

bottom of page