Það eru tvær leiðir út úr erfiðleikum. Þú getur orðið bitur eða betri.
- Unnar Erlingsson
- Aug 15, 2016
- 1 min read

Önnur leiðin er auðveld, hin reynist mörgum mjög erfið. Okkur sem þekkjum til aðstæðna þurfum líka að hjálpa fólki að velja vel og hvetja á þessari erfiðu og stundum löngu leið. Það ætlar sér nefnilega enginn að verða bitur.
Við höfum val, veljum vel. Styðjum hvort annað.
Comments