top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Það er tilgangur með öllu í lífinu. Sumt reynir á þig, af sumu þarftu að læra og annað dregur fram..


Það er tilgangur með öllu í lífinu. Sumt reynir á þig, af sumu þarftu að læra og annað dregur fram það besta í þér.
Það er tilgangur með öllu í lífinu. Sumt reynir á þig, af sumu þarftu að læra og annað dregur fram það besta í þér.

Erfið lífsreynsla er nákvæmlega það. Erfið. Það er enginn tilgangur með henni, enginn myndi óska sér slíks, en ef þú hefur þegar gengið í gegnum reynslu sem hefur verið þér erfið, getur hún öðlast dýrmætan tilgang fyrir þig. Hún mótar þig, þú getur lært fjölmargt af henni og ef rétt er unnið úr henni, þá dregur hún fram það besta í þér.


15 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page