top of page

Það er til lítils að öskra á þann sem ekkert heyrir eða tala við þann sem aldrei hlustar.


Það er til lítils að öskra á þann sem ekkert heyrir eða tala við þann sem aldrei hlustar.
Það er til lítils að öskra á þann sem ekkert heyrir eða tala við þann sem aldrei hlustar.

Við þurfum að finna góðan farveg fyrir það sem liggur okkur á hjarta. Öllum þykir mikilvægt að njóta skilnings og samkenndar, en svo virðist að fleiri séu tilbúnir að segja frá sínu en hlusta á það sem liggur þungt á öðrum. Það virðist nokkuð umframframboð af þeim sem þurfa að koma sínu á framfæri og vöntun á þeim sem tilbúnir eru að ljá öðrum eyra, til að hlusta og heyra.

Leggjum okkur fram við að hlusta. Þannig lærum við. Heyrum hvernig hjarta þeirra slá sem í kringum okkur eru og leyfum því að næra tilveru okkar og hjarta.

15 views0 comments

Commentaires


bottom of page