top of page

Það er mikilvægara að tjá ást með gjörðum en orðum.


Það er mikilvægara að tjá ást með gjörðum en orðum.
Það er mikilvægara að tjá ást með gjörðum en orðum.

Það er mikilvægt að tjá ástvinum sínum hug sinn. Þessi fátæklegu orð "ég elska þig" geta svo sannarlega breytt miklu, en ef þeim fylgja engin staðfesting í gjörðum okkar, gera þau einfaldlega ekkert gagn. Ef hugur fylgir ekki máli, þá eru þetta einfaldlega fátækleg og innihaldslaus orð sem engu skipta.


Leggjum okkur fram við að sýna kærleika okkar til hvors annars í verki. Látum okkur hvort annað varða og sýnum það í verki. Lykilatriðið er svo að þekkja hvort annað nógu vel til að vita með hvaða hætti við best getum sýnt ást okkar eða kærleika, annars þurfum við einfaldlega að spyrja.


14 views0 comments

Comments


bottom of page