top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Það er erfitt að verða góður. Ef það væri auðvelt, væru allir góðir.


Það er erfitt að verða góður. Ef það væri auðvelt, væru allir góðir.
Það er erfitt að verða góður. Ef það væri auðvelt, væru allir góðir.

Það þarf engum að kenna slæma siði. Eigingirni, öfund, græðgi eða hvað annað okkur dettur í hug. Og þó við fæðumst með mis mikla og ólíka hæfileika, þurfa allir að hafa fyrir því að rækta þá. Oftar en ekki kostar það "blóð, svita og tár".


Árangur kemur aldrei af sjálfum sér, án fyrirhafnar. Það er nefnilega erfitt að vera góður. Það er erfitt að vera góður í einhverju. Ef það væri auðvelt, væru allir góðir. En til að verða góður, þarf hvatningu, þar getum við helst hjálpað hvort öðru. Komum fram við aðra eins og við viljum að aðrir komi fram við okkur. Hvetjum hvort annað til góðra verka.


20 views0 comments

Comments


bottom of page